Skipt um eyrnapúða
Höfuðtólinu geta fylgt eyrnapúðar af
ýmsum stærðum. Veldu þann sem
hentar þér best og er þægilegastur
fyrir eyrað.
Skiptu um eyrnapúða með því að toga
púðann sem fyrir er úr hlustinni og
setja nýja púðann á sinn stað (13).
ÍSLENSKA