Stilling hljóðstyrks
Höfuðtólið stillir hljóðstyrkinn
sjálfkrafa í samræmi við
umhverfishljóð. Til að breyta
hljóðstyrknum handvirkt rennirðu
hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Fljótlegri leið til að stilla hljóðstyrkinn
er að halda takkanum inni og renna
honum til.
Hljóðstyrkurinn sem er valinn er
vistaður fyrir tækið sem tengt er
höfuðtólinu.