
Stillingum eytt eða endurstillt
Til að eyða öllum stillingum úr
höfuðtólinu (einnig stillingum sem
settar voru með Nokia Accessory
Setup-forritinu) skaltu slökkva á
höfuðtólinu og halda rofanum og
svartakkanum samtímis inni í u.þ.b.
8 sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá
sér tvo tóna og rauða og græna
stöðuljósið blikkar til skiptis. Þegar
búið er að eyða stillingunum fer
höfuðtólið í pörunarstillingu.

ÍSLENSKA
Ef höfuðtólið hættir að virka, þótt það
sé fullhlaðið, skaltu endurstilla það
með því að stinga því í samband við
hleðslutækið á meðan þú heldur
rofanum inni.