Bluetooth Headset BH 607 - Eigin takki

background image

Eigin takki

Höfuðtólið er með flýtitakka sem
hægt er að stilla þannig að hann geti
þjónað ýmsum aðgerðum á samhæfu
Nokia-tæki með því að nota Nokia
Accessory Setup-forritið.

Með forritinu er einnig hægt að skoða
upplýsingar um höfuðtólið og velja
stillingar fyrir höfuðtólið þegar það er
tengt við tækið. Lestu hjálpartexta
forritsins til að fá nánari upplýsingar.

Ef forritið hefur ekki verið sett upp
í tækinu skaltu kanna hvort hægt sé
að fá það á hjálparsíðum þessa
höfuðtóls á slóðinni www.nokia.com/
support eða vefsvæði Nokia
í heimalandi þínu.

background image

ÍSLENSKA

Ef forritið er ekki fáanlegt fyrir Nokia-
tækið þitt geturðu notað flýtivísinn til
að slökkva á hljóðnemanum á meðan
talað er í símann.